Tuesday, May 17, 2016

BDSM: a Sexual Orientation


Hi guys :) 

Today is the International Day of Homophobia, Transphobia, and Biphobia, so it's time for the annual Hop for Visibility, Awareness and Equality. That's the old Hop Against Homophobia, which then became Hop Against Homophobia and Transphoba, which then became Hop Against Homophobia, Bi- and Transphobia. With the new, all-inclusive name, I don't foresee any more changes ^.^ I stepped away from hop management from health reasons this year and handed the torch over to Cherie Noel and co,  

What I want to talk about today is BDSM as a sexual orientation. I know. Most of you are probably furrowing your brow right now and getting ready to hit the back button, but please hear me out. First off, not all of the people who practice BDSM or some other fetish or kink are BDSM-oriented. Some are just doing it for fun and it's not deeply rooted in their internal selves. It's a hobby, something to spice up the sex life, and a way to meet new people. But then there are the others...


Late last year, Iceland finally removed BDSM and other fetishes/kinks from the list of mental disorders, following in the footsteps of the other Nordic countries. After 50 Shades of Grey, this didn't really shock anyone. What surprised people was that the group, BDSM in Iceland, sent in an application to become a member association of the Icelandic National Queer Organization (Samtokin 78). The younger generation of equal rights fighters (indifferent of actual age) was all for it, but many of the people who first founded the organization were dead against it. They didn't see how BDSM people had anything in common with gays and lesbians (a lot of the same people are still not happy about bi, pan, trans, intersex, and asexuals being allowed to enter their organization and always refer to it as The National Gay and Lesbian Organization). At first glimpse, they seem to be right. I even had a problem with it at first, because I'd never considered it as an orientation before. 

This caused some BDSM oriented people to step out of the closet to explain how it's an orientation to some, like I will explain to you how it's an orientation for me:

I have two kinks. One of them is bondage. I was six years old when I started having fantasies about bondage. That was the age I knew that people "hopped up and down in bed". I didn't know more details, but in my daydreams, one of them was tied up. I have no idea how those fantasies started. I don't remember seeing pictures of people being tied down during sex. This was before the internet and if there were ever porn magazines at home, I never found them. Of course, I'd seen old westerns where people were tied up with rope and it was interesting to me, but there wasn't anything sexual about it. I've never been sexually abused, and I have the world's best parents and family members. This seems to have come out of the blue. 

Of course, I never talked about it. I drew pictures of it, but hid them (I found one of them not long ago and hope that Mom never saw it >.<). Somehow I knew this wasn't natural and I repressed it for 32 years. Even in my 17-year relationship with my ex, who's a very open person, I barely dared to entertain thoughts of bondage because I didn't think it was natural. It's just like how I barely entertained the thoughts of me being anything but heterosexual, even though I later accepted that I'm pan. I was ashamed of my kink, I didn't choose it, and if given the choice I wouldn't have it. 

The other kink is something I've had since my teens. It's not something I'm willing to discuss publicly, because I feel it's more private than the bondage. I'm still very much in the closet with this one because there's so much more stigma. They didn't cover it in 50 Shades of Grey, after all. 

So I was in the closet about these two kinks that I didn't choose. They were always on my mind. Always. Especially after I became sexually active. But I suppressed them until I met the people in BDSM in Iceland and saw how perfectly normal those people were. I honestly expected to see them walk in in leather and chains and masks and leashes. But they showed up in jeans and knit sweaters and were so nice. And these people, who had very similar tales to tell were being discriminated against in a very nasty way. That's when I decided that maybe it was okay for me to be me - to fully be me - and step out of the closet. I stopped suppressing who I was and I now embrace both kinks with other people. I now know that I'm not abnormal and this isn't something I need to be ashamed of. I've embraced myself as I am internally. I feel a lot more confident as a result. Maybe one day I'll be able to step fully out of the closet and reveal that other kink, but then maybe people don't need to know the specifics. 

The naysayers fussed over the term BDSM orientation, saying it was something BDSM in Iceland made up to try to get in. They're wrong. It's a term that has been popping up for the past few years as more and more people are realizing that this can indeed be an orientation. I always explain it by saying that even when the term "homosexual" and "transgender" didn't exist, homosexuals and transgender people still existed. The term BDSM orientation may be new, but the orientation isn't. 

Despite BDSM-oriented people coming out with their stories, naysayers still insisted that this clearly couldn't be an orientation, because it's about sexual behavior instead of who you love. But again they are wrong. People who are BDSM-oriented and are not suppressing it are more likely to be in a relationship with another person of the same orientation, because they can be themselves. If said couple are Dom/sub, their relationship sometimes reflects that. They are also less likely to identify as hetero, because their orientation is about the connection they get through BDSM (which is not only through sex, by the way); not the gender of the person they're with. A study showed that most BDSM-oriented identify as bi or pan, because it's about the BDSM connection; not the gender. If you ask a hetero person who's BDSM oriented if they could choose to have vanilla sex with a person of the opposite sex for the rest of their lives, or BDSM sex with a member of the same sex, it's not unlikely that they'll choose BDSM with a same-sex person. It's not because they're too perverted to choose the vanilla with a person they're naturally attracted to, it's because this is how their sexuality is wired. What attracts, for example, is the dominant or submissive or kinky personality; not the gender. 

The Leather Pride flag, also used for BDSM.
I know, it's still hard to understand if you're not oriented like this. But I'm certain that in fifteen years or so, this sexual orientation will become as accepted as all the others. They're already ahead in Norway, where BDSM has been a member of the Norwegian LGBT Association for 20 years now. I'm hoping that BDSM in Iceland will be welcome within the Icelandic National Queer Organization. The naysayers are yet again trying to find a legal ground to null and void the decision to let BDSM in Iceland become members of Samtokin 78. This will be the second time, if they succeed, so we'll need to vote for the third time. It's weird that we're fighting for acceptance within the LGBTQ+ crowd, not the people standing outside - who are now beginning to wonder why the older generation of equal rights fighters are so vehemently discriminating against the BDSM-oriented people. And that they're using all the arguments that were used against them to do it. It's stressful, it's ugly, and it's hypocritical. Here are some of the arguments:

What about the children?
It isn't natural. It's sick. It's perverted. 
It's all about the sex.
We don't need to know what you do in the bedroom.
It's sexual behavior, not an orientation. 
It's a choice. 

Sure, buddy. My choice is whether or not I embrace and practice my kink, but that I have it is not my choice. I didn't choose this, just like I didn't choose to be pan, or have blue eyes. 

Wait a second... It's fetish. It IS all about sex. No, it's not ;) When I practice my secret kink, I don't necessarily get orgasm. This isn't about the orgasm for me. Some BDSM-oriented people are left tied up in a corner and stay that way for a lengthy period and don't get an orgasm, because it's not about the sex for them. They get into a different state of mind when they're tied up like that. People in Dom/sub relationships may have sex, but then there are periods where they don't have sex but still maintain the Dom/sub aspects of their relationships. A person gets high from being spanked but doesn't get orgasm. A person gets high from spanking but doesn't get orgasm. BDSM orientation is so much more than just the sex, just like homosexuality is so much more than just the sex and, heterosexuality is so much more than just the sex. Now that I've embraced myself fully, I doubt I'll go into a relationship with a person who isn't BDSM oriented, or at least who's willing to let BDSM be a part of the relationship - and not because the bedroom will be vanilla (I sometimes like vanilla), but because that connection I get with a person through BDSM would be missing. It's extremely hard to explain, but it's time to start trying. 


So, yes! Prize! I almost forgot. I'm going to do a tongue-in-cheek and offer up an ebook version of 50 Shades of Gay (that's GAY not Grey), by Jeffery Self. Just because. I'll also throw in an e-copy of one of my books. What you have to do to qualify is comment on this post and leave me a way to reach you (email, or facebook link). The contest runs from May 17th to midnight on May 24th. I will draw and contact a winner on May 25th. 


But there's more. Check out all these participating blogs, read their stories, and win their prizes. Happy hopping ^.^

>>Disclaimer: The photos that go with this post are purely meant as humor. I really don't think that every person who is against BDSM in Iceland becoming associated with S78 is a prude. <<

Monday, April 11, 2016

BDSM hneigð: Ekki ákveða fyrir mig

Ég hef verið meðlimur að Samtökunum 78 í fjögur ár. Fyrst kom ég inn sem gagnkynhenigður stuðningsmaður, en svo fór ég að sætta mig við það að ég væri pankynhneigð og kom út með það á síðasta ári. Áður en ég gekk inn hélt ég, eins og örugglega flestir sem standa fyrir utan félagið, að allir væru þarna valhoppandi með regnbogafána í samstöðu sinni, en síðustu mánuði hef ég séð annað og heyrt enn meira.

Það eru ofboðslega miklir fordómar í Samtökunum 78! Gegn tvíkynhneigðum, pankynhneigðum, transfólki, intersexfólki, og asexualfólki. Það eru kynþáttafordómar og fordómar gegn ákveðnum týpum af hommum og lesbíum. Nú síðast hafa verið gríðalegir fordómar gegn BDSM fólki (og fólki með blæti). Frá því málið með BDSM aðildina byrjaði hefur stór hluti af eldri kynslóð af baráttufólki talað um Samtökin 78 eins og að við hin séum ekki þarna. Að þetta séu enn bara samtök homma og lesbía. Það eru mörg ár síðan að þetta breyttist og allir félagar hafa atkvæðisrétt. Enginn hefur meiri rétt til þess að ákveða hluti fyrir félagið en annar. Samtökin 78 snúast ekki lengur bara um baráttumál homma og lesbía. Það er engin ný stefnubreyting. Samtökin hafa breyttst mikið frá því þau voru stofnuð og áherslurnar með. Þar þarf engu að breyta fyrir BDSM fólkið, nema að bæta þeim við rununa, því þau smellpassa inni í það sem Samtökin 78 berst fyrir:

"1.2. Markmið félagsins er að lesbíur, hommar, tvíkynhneigðir, asexual, pankynhneigðir, intersex fólk og trans fólk, hér eftir nefnd hinsegin fólk, verði sýnileg og viðurkennd og njóti fyllstu réttinda í íslensku samfélagi.
1.3. Markmiðum sínum hyggst félagið einkum ná með því:
að skapa hinsegin fólki félagslegan og menningarlegan vettvang og styrkja þannig sjálfsvitund þess, samkennd og samstöðu um sérkenni sín.
að vinna að baráttumálum hinsegin fólks, svo og fræðslu um reynslu þess og sérkenni, eftir þeim leiðum sem árangursríkastar þykja hverju sinni svo sem á vettvangi löggjafarvalds, í opinberu fræðslukerfi og í fjölmiðlum. 
að eiga samstarf við sambærileg samtök, hópa og áhugafólk hérlendis og erlendis sem stefna að sömu markmiðum; styðja önnur félagasamtök, sem vinna að mannréttindum, og afla stuðnings þeirra.”

Nú eru margir að reyna að finna hvað sem er til að mótmæla aðild BDSM á Íslandi að Samtökunum 78, til þess að þurfa ekki að viðurkenna að þeir séu með fordóma, meðal annars með því að segja að BDSM á Íslandi hafi engin baráttumál og eigi því ekki að vera með. Hver voru baráttumál pankynhneigðra og asexualfólks á sínum tíma? Engin, svo að ég viti, nema að “styrkja...sjálfsvitund þeirra, samkennd og samstöðu um sérkenni sín.” Að koma fram með “fræðslu um reynslu þess og sérkenni.” Og til að aðrir sem eru eins þurfi ekki að lifa í skömminni lengur yfir einhverju sem þau geta ekki breytt.

Og nú er ósátt fólk að lýsa yfir vantrausti á stjórnina. Ef aðildinni hefði verið hafnað á þessum fundi þá hefði stjórnin eflaust staðið sig frábærlega! Stjórnin hefur staðið sig frábærlega, og ég veit persónulega að það hefur verið erfið vinna fyrir þau að finna leið til þess að finna lausn á þessari klípu. Lög félagsins gera ekki ráð fyrir að aðalfundir séu véfengdir og því engin heimild fyrir því að halda annan aðalfund, þannig að stjórnin settu völdin í hendur félagsmanna, því það eru jú félagsmenn sem ákveða stóru málin. Allir kostir í stöðunni voru jafn ólöglegir. Það er ekki hægt að segja að ein leið sé ölöglegri en önnur. Það voru félagsmenn sem ákváðu að fara þá leið sem var farin, ekki stjórnin.

BDSM hneigð
Nú langar mig til að útskýra svolítið með sjálfa mig. Ég man first til þess að ég var sex ára þegar ég var að teikna myndir af bundnu fólki. Í huganum var ég orðin fullorðin og var að gera slíka hluti með öðru fólki. Ég hafði aldrei séð klámfengt efni, vissi bara frá vinkonu minni að fólk lagðist nakið upp í rúm og hossaðist eitthvað. Ég vissi líka að þessar myndir sem ég teiknaði voru ekki eðlilegar og eitthvað sem ég varð að fela. Sem betur fer, því ég get ekki ímyndað mér hvernig foreldrar mínir hefðu brugðist við ef þau hefðu séð þetta. Allar götur síðan hefur þetta verið fantasía hjá mér. Og ég hef skammast mín alveg ofboðslega fyrir það. Þetta var ekki eðlilegt, ég var afbrigðileg, og ég var ein um að hugsa svona. Ég faldi þetta vel svo að enginn kæmist að þessu, ekki einu sinni maðurinn sem ég var með í 17 ár! Ég hef aldrei orðið fyrir kynferðislegu áreyti og hafði ekki enn lent í einelti. Ég á heimsins bestu foreldra og þau stóðu sig frábærlega í sínu foreldrahlutverki. Ég komst seinna að því að fólk stundaði byndingar, en vissi ekki að mörg þeirra væru eins og ég, þ.e. höfðu verið svona frá því löngu fyrir kynþroskaaldur.

Það sem ég vil, nú þegar byrjað að tala um BDSM sem hneigð er að ef foreldrar uppgötva að börn sín og unglingar séu með BDSM hneigð að þau sýni börnum sínu skilning. Ég vil að foreldrar viti að þetta sé eðlilegt og að barnið fái að vita að þetta sé eðlilegt. Ég vil ekki að fólk þurfi að hata sjálft sig í 20-40 ár áður en það lærir að það sé ekkert að því. Hvort það eigi að bæta þessu við í fræðsluefni skólanna þá þarf þess ekki í mínum huga, því bara það að vera í Samtökunum 78 mun flýta fyrir baráttu BDSM hneigðra gegn fordómum um fimmtán ár. Það er augljóst að það er mikið verk fyrir höndum, eins og sjá má á samfélagsmiðlum og reiði hinsegin fólks við aðildarsamþykkt BDSM á Íslandi.

Ég hef aldrei stundað bondage/byndingar. Ég veit ekki hvort ég eigi eftir að gera það, en hvort ég geri það eða ekki þá er ég samt með þessa hneigð (alveg eins og ég veit að ég er pankynhneigð án þess að hafa nokkurntíman verið með konu). Ég hafði aldrei hitt BDSM fólkið fyrr en á þessu ári og hef ekki haft samskipti við það fyrir utan þessa tvo umræðufundi eftir aðalfundinn, og svo á félagsfundinum. Ég var enn inni í skápnum með þessa hneigð mína þar til nýlega þegar mér blöskraði svo illilega að fólk væri að ákveða fyrir mig að þetta væri ekki hneigð.

Fyrir þessar umræður hafði mér aldrei dottið í hug að þetta gæti flokkast sem hneigð, þannig að það er ekkert skrítið að aðrir séu ringlaðir. En þegar ég hugsa út í það þá er þetta 1) ekki eitthvað sem ég valdi mér, 2) eitthvað sem ég vil ekki hafa! 3) eitthvað sem kom upp löngu fyrir kynþroskaaldur, 3) eitthvað sem ég hef falið allt mitt líf og skammast mín fyrir, 4) eitthvað sem ég hef verið í djúpri afneitun með 5) eitthvað sem ég get ekki losnað við (ég hef reynt að finna leiðir).

Ég spyr: Ef þetta er ekki hluti af minni kynhneigð, hvað er þetta þá? Og ef þetta er hluti af minni kynhneigð, af hverju má ég ekki berjast fyrir því að aðrir sem eru eins og ég fái að vita að það sé fullkomlega eðlilegt að vera svona? Að þau þurfi ekki að skammast sín og hata sjálfa sig í mörg ár áður en þau skilja að þetta sé ekki eins afbrigðilegt og samfélagið vill meina?

Eftir fimmtán ár þá eigium við eftir að líta til baka og hrista hausinn yfir þessu öllu saman, að fólk hafi í alvörunni verið að standa í vegi fyrir þessari aðild, alveg eins og við (flest) hristum hausin yfir því að tvíkynhneigðir hafi þurft að berjast fyrir því að komast inn í Samtökin 78, og að transfólk hafi svo þurft að berjast fyrir því að komast inn líka. Við eigum líka eftir að hrista hausinn yfir þeim gríðarlegu fordómafullu commentum sem eru í sambandi við þetta á samfélagsmiðlum. 

(Sorry, international friends. This has to be in Icelandic as it is directed toward the Icelandic public.)

Wednesday, December 9, 2015

Giveaway: Black Hurricane by Erica Pike


Hi guys and happy holidays to those who celebrate it :) I know it's early, but this is my official Merry Christmas and Happy New Year's post. I'm not going to spend many words on it, as writing doesn't come easy for me these days. I'm hoping it'll pick up early next year. November and December are always a bit of a wash for me, and so is October because of GRL. I did manage to complete a manuscript this summer and it will be out sometime next year. It's a YA apocalyptic with gay characters. Beside that, I'm working on a couple of other things I'm hoping will be released next year as well, so I might as well make that my New Year's resolution ;)

Anyway, my lovely friend K-Lee Klein is doing a 31 Days of Gratitude and Giving blog theme throughout the month of December. That means one giveaway a day! There's still time to take part in the giveaways that have already begun. Today is my turn and I'm giving away a copy of Black Hurricane to one commenter (on K-Lee's blog). 

Hope you all have a great December and a wonderful new year! 

Friday, September 4, 2015

Featured Guest Blog and Giveaway: Erica Pike


Today (or yesterday!), I'm on Love Bytes Reviews to talk about my personal experience with depression and burnout (which is why you haven't seen anything new from me in ages! But you'll have something soon). Oh, there's also a giveaway. And I put in a whole lot of info on Iceland - landscape, LGBTQI rights and elves!